Yfirlit yfir öll laus störf á Starfatorgi

Fangavörður, sumarstörf - Fangelsismálastofnun - Eyrarbakki/Sogn - 201702/408 - 24.2.2017 Önnur störf

Fangelsismálastofnun auglýsir laus sumarstörf á Litla-hrauni og Sogni.

Lesa meira

Þjóðgarðsvörður - Vatnajökulsþjóðgarður - Kirkjubæjarklaustur - 201702/407 - 24.2.2017 Sérfræðistörf

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir lausa stöðu þjóðgarðsvarðar á vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs.

Lesa meira

Sérfræðingur - Velferðarráðuneytið - Reykjavík - 201702/406 - 23.2.2017 Sérfræðistörf

Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á skrifstofu heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

Lögfræðingur - Velferðarráðuneytið - Reykjavík - 201702/405 - 23.2.2017 Sérfræðistörf

Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu heilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

Sálfræðingur - Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins - Kópavogur - 201702/404 - 23.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Sálfræðingur óskast til starfa á fagsviði yngri barna á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Lesa meira

Iðjuþjálfi - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201702/403 - 23.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laus er til umsóknar staða iðjuþjálfa við Sjúkrahúsið á Akureyri

Lesa meira

Eftirlitsdýralæknar - Matvælastofnun - Akureyri - 201702/402 - 23.2.2017 Sérfræðistörf

Tvær stöður eftirlitsdýralækna við umdæmisskrifstofu Matvælastofnunar á Akureyri eru lausar til umsóknar

Lesa meira

Vélamaður - Vegagerðin - Selfoss - 201702/401 - 23.2.2017 Önnur störf

Tímabundið starf vélamanns hjá þjónustustöðinni á Selfossi er laust til umsóknar

Lesa meira

Nýdoktor í líffræði - Háskóli Íslands, verkfræði- og náttúruvísindasvið - Reykjavík - 201702/400 - 23.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar fullt starf nýdoktors við Líf- og umhverfisvísindastofnun, Verkfræði- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands

Lesa meira

Námsstöður deildarlækna - Landspítali, bráðalækningar - Reykjavík - 201702/398 - 23.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í bráðalækningum við Landspítala

Lesa meira

Lögreglumenn, sumarafleysing - Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra - Sauðárkrókur/Blönduós - 201702/397 - 23.2.2017 Sérfræðistörf

Við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra eru lausar til umsóknar 6 stöður almennra lögreglumanna á starfsstöðvum umdæmisins við sumarafleysingar sumarið 2017 

Lesa meira

Skrifstofustjóri - Heilsugæslan Árbæ - Reykjavík - 201702/396 - 23.2.2017 Skrifstofustörf

Laust er til umsóknar 100% starf skrifstofustjóra við Heilsugæsluna Árbæ

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Árbæ - Reykjavík - 201702/395 - 23.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilsugæslan Árbæ auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa við heilsugæslu- og skólahjúkrun

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild - Reykjavík - 201702/394 - 23.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali sækist eftir hjúkrunarfræðingi á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 13EG sem opnar að fullu 1. sept 2017

Lesa meira

Sálfræðingur - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Reykjavík - 201702/393 - 23.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laust er til umsóknar starf sálfræðings á Geðheilsu-eftirfylgd hjá Heilsugæslu höfðuborgarsvæðisins

Lesa meira

Dósent í ónæmisfræði - Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201702/392 - 23.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar 50% starf dósents í ónæmisfræði á fræðasviði ónæmisfræði við Læknadeild Háskóla Íslands

Lesa meira

Starfsmaður við svefnrannsóknir - Landspítali, lyflækningasvið - Reykjavík - 201702/391 - 23.2.2017 Sérfræðistörf

Landspítali óskar eftir öflugum starfsmanni til starfa við svefnrannsóknir

Lesa meira

Hjúkrunardeildarstjóri - Landspítali, krabbameinslækningadeild - Reykjavík - 201702/390 - 22.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við leitum eftir framsæknum og metnaðarfullum stjórnanda til að leiða og efla starfsemi krabbameinslækningadeildar á lyflækningasviði Landspítala

Lesa meira

Lögreglumenn, sumarafleysing - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - Akureyri ofl. - 201702/389 - 22.2.2017 Sérfræðistörf

Við embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra eru lausar til umsóknar 5 stöður almennra lögreglumanna við sumarafleysingar sumarið 2017

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur/nemi, sumarafleysing - Heilbrigðisstonfun Austurlands - Egilsstaðir - 201702/388 - 22.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing eða 3. árs hjúkrunarnema í sumarafleysingu á heilsugæsluna Egilsstöðum

Lesa meira

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201702/387 - 22.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða móttökuritara í sumarafleysingu á heilsugæsluna á Egilsstöðum

Lesa meira

Hjúkrunardeildarstjóri - Landspítali, blóðlækningadeild - Reykjavík - 201702/385 - 22.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við sækjumst eftir framsæknum hjúkrunarfræðingi í starf deildarstjóra á blóðlækningadeild Landspítala

Lesa meira

Hjúkrunardeildarstjóri - Landspítali, Landakot - Reykjavík - 201702/384 - 21.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali leitar að hjúkrunardeildarstjóra til að leiða og efla starfsemi sameinaðar dag- og göngudeildar á Landakoti

Lesa meira

Landvarsla, sumarstörf 2017 - Umhverfisstofnun - Landið - 201702/383 - 21.2.2017 Önnur störf

Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2017

Lesa meira

Fagstjóri/kennsluráðgjöf - Þjónustu- og þekkingarmiðstöð - Reykjavík - 201702/382 - 21.2.2017 Sérfræðistörf

Laust er til umsóknar starf fagstjóra í kennsluráðgjöf hjá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga.

Lesa meira

Heilbrigðisritari/skrifstofumaður - Landspítali, bráðamóttaka barna - Reykjavík - 201702/381 - 21.2.2017 Skrifstofustörf

Laust er starf ritara í móttöku Barnaspítala Hringsins á Landspítala

Lesa meira

Starfsmaður í eldhús - Landspítali - Reykjavík - 201702/380 - 21.2.2017 Önnur störf

Eldhús Landspítala auglýsir eftir starfsmanni í matargerð og skömmtun á almennu fæði

Lesa meira

Matartæknir - Landspítali - Reykjavík - 201702/379 - 21.2.2017 Önnur störf

Eldhús Landspítala auglýsir eftir matartækni í vaktavinnu við matargerð og skömmtun á sérfæði og almennu fæði

Lesa meira

Lögreglumaður - Lögreglustjórinn á Vesturlandi - Ólafsvík - 201702/378 - 21.2.2017 Sérfræðistörf

Lögreglan á Vesturlandi auglýsir eftir umsóknum um stöðu lögreglumanns með starfsstöð í Ólafsvík

Lesa meira

Lögreglumaður - Lögreglustjórinn á Vesturlandi - Borgarnes - 201702/377 - 21.2.2017 Sérfræðistörf

Við embætti lögreglustjórans á Vesturlandi er laus til umsóknar staða lögreglumanns með starfsstöð í Borgarnesi

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahúsið á Akureyri, Kristnesspítali - Akureyri - 201702/376 - 21.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laus er til umsóknar 80% staða hjúkrunarfræðings við Kristnesspítala á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Lesa meira

Starfsmenn í ræstingu - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201702/375 - 21.2.2017 Önnur störf

Lausar eru til umsókna þrjár 70-100% stöður starfsmanna í ræstingu á ræstimiðstöð Sjúkrahússins á Akureyri

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Sjúkrahúsið á Akureyri, skurðlækningadeild - Akureyri - 201702/374 - 21.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laus er til umsóknar 90% staða hjúkrunarfræðings við skurðlækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri

Lesa meira

Sérfræðingur - Tollstjóri, tollasvið - Reykjavík - 201702/373 - 17.2.2017 Sérfræðistörf

Tollstjóri óskar eftir sérfræðingi á tollasvið

Lesa meira

Sérfræðingur á innheimtusviði - Tollstjóri - Reykjavík - 201702/372 - 16.2.2017 Sérfræðistörf

Tollstjóri óskar eftir sérfræðingi á innheimtusvið

Lesa meira

Sérfræðingur í tollendurskoðunardeild - Tollstjóri - Reykjavík - 201702/371 - 16.2.2017 Sérfræðistörf

Tollstjóri óskar eftir sérfræðingi í tollendurskoðunardeild

Lesa meira

Lögfræðingar á tolla- og innheimtusviði - Tollstjóri - Reykjavík - 201702/370 - 16.2.2017 Sérfræðistörf

Tollstjóri óskar eftir lögfræðingi á tollasvið og innheimtusvið Lesa meira

Hjúkrunarstjóri - Sólvangur - Hafnarfjörður - 201702/369 - 16.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Sólvangur óskar efitr hjúkrunarstjóra til starfa

Lesa meira

Náms- og starfsráðgjafi - Háskólinn á Akureyri - Akureyri - 201702/367 - 16.2.2017 Sérfræðistörf

Háskólinn á Akureyri leitar að öflugum náms- og starfsráðgjafa í fullt starf

Lesa meira

Eftirlitsmaður við véla- og tækjaeftirlit - Vinnueftirlitið - Reykjavík - 201702/366 - 16.2.2017 Tæknistörf

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða eftirlitsmann til starfa við tækja- og vélaeftirlit í Reykjavík.

Lesa meira

Sérfræðingur á faggildingarsviði - Einkaleyfastofan - Reykjavík - 201702/365 - 16.2.2017 Sérfræðistörf

Einkaleyfastofan auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings á faggildingarsviði

Lesa meira

Sérfræðingur í áhættustýringu - Íbúðalánasjóður - Reykjavík - 201702/364 - 16.2.2017 Sérfræðistörf

Íbúðalánasjóður óskar eftir að ráða sérfræðing í áhættustýringu

Lesa meira

Dómvörður - Hæstiréttur Íslands - Reykjavík - 201702/363 - 16.2.2017 Önnur störf

Við Hæstarétt Íslands er laust til umsóknar starf dómvarðar

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Borgarnes - 201702/362 - 16.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Óskum eftir að ráða áhugasaman hjúkrunarfræðing til starfa á heilsugæslustöð HVE í Borgarnesi

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Stykkishólmur - 201702/361 - 16.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingar á sjúkradeild HVE í Stykkishólmi

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, afleysing - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Akranes - 201702/360 - 16.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til afleysinga í heimahjúkrun á heilsugæslustöð HVE á Akranesi

Lesa meira

Móttökuritari - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Vestmannaeyjar - 201702/359 - 16.2.2017 Skrifstofustörf

Laust er til umsóknar 60% starf móttökuritara við Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum

Lesa meira

Móttökuritari, afleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Djúpivogur - 201702/358 - 16.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða móttökuritara í afleysingu á heilsugæsluna á Djúpavogi

Lesa meira

Félagsliði, sumarafleysing - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins - Höfuðborgarsvæðið - 201702/357 - 16.2.2017 Önnur störf

Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í Hafnarfirði, Garðabæ og Kópavogi óskar eftir að ráða félagsliða í  sumarafleysingu

Lesa meira

Skrifstofumaður í þinglýsingum - Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Kópavogur - 201702/356 - 16.2.2017 Skrifstofustörf

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofumanns í þinglýsingum

Lesa meira

Náttúrufræðingur/lífeindafræðingur - Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201702/355 - 16.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Auglýst er eftir náttúrufræðingi/lífeindafræðingi í 100% starf við Læknadeild Háskóla Íslands til starfa við vísindarannsóknina Blóðskimun til bjargar – Þjóðarátak gegn mergæxlum

Lesa meira

Læknir - Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201702/354 - 16.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Auglýst er eftir lækni í 100% starf við Læknadeild Háskóla Íslands til starfa við vísindarannsóknina Blóðskimun til bjargar – Þjóðarátak gegn mergæxlum.

Lesa meira

Yfirlæknir kvennadeildar - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Akranes - 201702/353 - 15.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laus er til umsóknar staða yfirlæknis Kvennadeildar Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Akranesi

Lesa meira

Lektor í háls-, nef- og eyrnalæknisfræði - Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201702/352 - 15.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar 25% starf lektors í háls-, nef- og eyrnalæknisfræði á fræðasviði skurðlækninga við Læknadeild Háskóla Íslands.

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, bráðateymi geðsviðs - Reykjavík - 201702/351 - 15.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laust er til umsóknar áhugavert og spennandi starf hjúkrunarfræðings í bráðateymi geðsviðs

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, bráðageðdeild - Reykjavík - 201702/350 - 15.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á næturvaktir á bráðageðdeild Landspítalans

Lesa meira

Námsstöður deildarlækna - Landspítali/Sjúkrahúsið á Akureyri - Reykjavík/Akureyri - 201702/349 - 15.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í framhaldsnámi í svæfinga- og gjörgæslulækningum

Lesa meira

Móttökuritari - Heilsugæslan Seltjarnarnesi - Seltjarnarnes - 201702/348 - 15.2.2017 Skrifstofustörf

Heilsugæslan Seltjarnarnesi auglýsir laust til umsóknar 80% ótímabundið starf móttökuritara

Lesa meira

Hjúkrunardeildarstjóri - Landspítali, dag- og göngudeild augnlækninga - Reykjavík - 201702/347 - 15.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali leitar eftir sterkum og faglegum leiðtoga til starfa á dag- og göngudeild augnlækninga

 

Lesa meira

Skrifstofumaður á lager - Landspítali, skurðstofur - Reykjavík - 201702/346 - 15.2.2017 Skrifstofustörf

Við óskum eftir skrifstofumanni á lager á skurðstofum Landspítala við Hringbraut

Lesa meira

Ritari - Landspítali, sýkla- og veirufræðideild - Reykjavík - 201702/345 - 15.2.2017 Skrifstofustörf

Við leitum eftir áhugasömum ritara til starfa á Sýkla- og veirufræðideild Landspítala

Lesa meira

Deildarlæknir - Heilbrigðisstofnun Suðurlands, lyflækningadeild - Selfoss - 201702/344 - 15.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Deildarlæknir, aðstoðarlæknir óskast til starfa á lyflækningadeild Heilbrigðisstofnun Suðurlands Selfossi

Lesa meira

Sjúkraliði - Landspítali, gigtar- og almenn lyflækningadeild - Reykjavík - 201702/343 - 14.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali óskar eftir sjúkraliða til starfa á gigtar- og almennri lyflækningadeild í Fossvogi

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, gigtar- og almenn lyflækningadeild - Reykjavík - 201702/342 - 14.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á gigtar- og almennri lyflækningadeild í Fossvogi

Lesa meira

Heilbrigðisritari/skrifstofumaður - Landspítali, blóð- og krabbameinslækningar - Reykjavík - 201702/341 - 14.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður óskast til starfa á dag- og göngudeild blóð- og krabbameinslækninga LSH við Hringbraut

Lesa meira

Læknanemar í SAS teymi - Landspítali, bráðadeild - Reykjavík - 201702/340 - 14.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Bráðadeild Landspítala auglýsir eftir umsóknum í SAS teymi

Lesa meira

Eftirlitsmenn - Vinnueftirlitið - Reykjavík/Egilsstaðir - 201702/339 - 14.2.2017 Sérfræðistörf

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða eftirlitsfólk til starfa við fyrirtækjaeftirlit annars vegar í Reykjavík og hins vegar á Austurlandi með aðsetur á Egilstöðum.

Lesa meira

Landvarsla, sumarstörf - Vatnajökulsþjóðgarður - Hálendið - 201702/338 - 14.2.2017 Önnur störf

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir laus til umsóknar sumarstörf á hálendisstarfsstöðvum þjóðgarðsins

Lesa meira

Landvarsla, sumarstörf - Vatnajökulsþjóðgarður - Láglendi - 201702/337 - 14.2.2017 Önnur störf

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir sumarstörf í landvörslu á láglendi og í gestastofum þjóðgarðsins

Lesa meira

Sumarstörf - Vatnajökulsþjóðgarður - Jökulsárgljúfur - 201702/336 - 14.2.2017 Önnur störf

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir sumarstörf í Jökulsárgljúfrum

Lesa meira

Sumarstörf - Vatnajökulsþjóðgarður - Skaftafell - 201702/335 - 14.2.2017 Önnur störf

Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir sumarstörf í Skaftafelli

Lesa meira

Námsstöður deildarlækna - Landspítali, geðlækningar - Reykjavík - 201702/334 - 14.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við bjóðum lækna velkomna í starfsnám í geðlækningum á geðsviði Landspítala

Lesa meira

Lögreglumenn, sumarafleysing - Lögreglustjórinn á Suðurlandi - Suðurland - 201702/333 - 14.2.2017 Sérfræðistörf

Við embætti lögreglustjórans á Suðurlandi eru lausar til umsóknar 15 stöður almennra lögreglumanna við sumarafleysingar 

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi - Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ljós- og Fossheimar - Selfoss - 201702/332 - 14.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi óskast til starfa á hjúkrunardeildina Ljós- og Fossheima á Selfossi í  sumarafleysingu

Lesa meira

Lögreglumenn, sumarafleysing - Lögreglustjórinn á Austurlandi - Austurland - 201702/331 - 14.2.2017 Sérfræðistörf

Við embætti lögreglustjórans á Austurlandi eru lausar til umsóknar stöður lögreglumanna við sumarleysingar

Lesa meira

Lögreglumaður - Lögreglustjórinn á Austurlandi - Egilsstaðir - 201702/330 - 14.2.2017 Sérfræðistörf

Lögreglustjórinn á Austurlandi auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögreglumanns með starfsstöð á  Egilsstöðum

Lesa meira

Lögreglumaður - Lögreglustjórinn á Austurlandi - Eskifjörður - 201702/329 - 14.2.2017 Sérfræðistörf

Lögreglustjórinn á Austurlandi auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögreglumanns með starfsstöð á  Eskifirði

Lesa meira

Lögreglumaður - Lögreglustjórinn á Austurlandi - Vopnafjörður - 201702/328 - 14.2.2017 Sérfræðistörf

Lögreglustjórinn á Austurlandi auglýsir lausa til umsóknar stöðu lögreglumanns með starfsstöð á Vopnafirði

Lesa meira

Hjúkrunarnemi, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/327 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík óskar eftir að ráða hjúkrunarnema í sumarafleysingar

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Þórshöfn - 201702/326 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing á Heilsugæslustöðina á Þórshöfn í sumarafleysingar

Lesa meira

Tollverðir - Tollstjóri - Reykjavík/Keflavík - 201702/325 - 9.2.2017 Önnur störf

Nokkrar stöður tollvarða á Keflavíkurflugvelli og í Reykjavík eru lausar til umsóknar hjá Tollstjóra

Lesa meira

Sérfræðingur - Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu - Kópavogur - 201702/324 - 9.2.2017 Sérfræðistörf

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings við skráningu og eftirlit með heimagistingu.

Lesa meira

Námsstöður deildarlækna - Landspítali/Sjúkrahúsið á Akureyri - Reykjavík/Akureyri - 201702/323 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í samþættu kjarnanámi í bráðagreinum lækninga

Lesa meira

Móttökuritari - Heilsugæslan Efra Breiðholti - Reykjavík - 201702/322 - 9.2.2017 Skrifstofustörf

Heilsugæslan Efra Breiðholti auglýsir laust til umsóknar 50% tímabundið starf móttökuritara til eins árs

Lesa meira

Aðalbókari - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Ísafjörður - 201702/321 - 9.2.2017 Sérfræðistörf

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða (HVest) auglýsir lausa stöðu aðalbókara við stofnunina

Lesa meira

Dósent í æðaskurðlæknisfræði - Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201702/320 - 9.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar 25% starf dósents í æðaskurðlæknisfræði á fræðasviði skurðlækninga við Læknadeild Háskóla Íslands

Lesa meira

Umsjónarmaður fasteigna - Háskóli Íslands - Reykjavík - 201702/319 - 9.2.2017 Tæknistörf

Laus eru til umsóknar tvö 100% störf umsjónarmanna fasteigna á háskólasvæðinu

Lesa meira

Doktorsnemar í stjarneðlisfræði - Háskóli Íslands, Raunvísindastofnun - Reykjavík - 201702/318 - 9.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Raunvísindastofnun Háskóla Íslands auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður doktorsnema í stjarneðlisfræði

Lesa meira

Þjónustufulltrúi - Tryggingastofnun - Reykjavík - 201702/316 - 9.2.2017 Sérfræðistörf

Áhugavert og fjölbreytt starf í þjónustuveri Tryggingastofnunar fyrir einstakling með framúrskarandi samskiptafærni og áhuga á velferðarmálum.

Lesa meira

Sérfræðingur - Gljúfrasteinn - Mosfellsbær - 201702/315 - 9.2.2017 Sérfræðistörf

Gljúfrasteinn – hús skáldsins auglýsir eftir starfskrafti í 80% starf

Lesa meira

Iðjuþjálfi/sjúkraþjálfari - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201702/314 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða tvo starfsmenn, iðjuþjálfa eða sjúkraþjálfara, tímabundið í fullt starf í deild hjálpartækja og næringar í Þjónustu- og hjálpartækjamiðstöð stofnunarinnar

Lesa meira

Tæknimaður - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201702/313 - 9.2.2017 Tæknistörf

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða tæknimann í deild birgðahalds hjálpartækja og dreifingar í Þjónustu- og hjálpartækjamiðstöð stofnunarinnar

Lesa meira

Skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík - Mennta- og menningarmálaráðuneyti - Húsavík - 201702/312 - 9.2.2017 Sérfræðistörf

Embætti skólameistara við Framhaldsskólann á Húsavík er laust til umsóknar

Lesa meira

Verkefnisstjóri/sérfræðingur á sviði vatnamála - Umhverfisstofnun - Reykjavík/Landið - 201702/311 - 9.2.2017 Sérfræðistörf

Haf- og vatnsteymi Umhverfisstofnunar leitar að tveimur starfsmönnum til að sinna verkefnum tengdum stjórn vatnamála og verndun vatns

Lesa meira

Sérfræðingur í efna- og hollustuháttadeild - Vinnueftirlitið - Reykjavík - 201702/310 - 9.2.2017 Sérfræðistörf

Vinnueftirlitið auglýsir eftir sérfræðingi í Efna og hollustuháttadeild með starfsstöð í Reykjavík

Lesa meira

Mannauðsstjóri - Matvælastofnun - Selfoss - 201702/309 - 9.2.2017 Sérfræðistörf

Matvælastofnun auglýsir laust til umsóknar starf mannauðsstjóra á rekstrarsviði stofnunarinnar á Selfossi

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/308 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík óskar eftir hjúkrunarfræðingum

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201702/307 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar á Heilsugæslustöðina á Akureyri.

Lesa meira

Ljósmóðir, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201702/306 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir ljósmóður í sumarafleysingar á Heilsugæslustöðina Akureyri

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201702/305 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Akureyri óskar eftir hjúkrunarfræðingi í heimahjúkrun sumarafleysingar

Lesa meira

Sjúkraliði, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201702/304 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir sjúkraliða til starfa í heimahjúkrun við Heilsugæsluna á Akureyri

Lesa meira

Læknaritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201702/303 - 9.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða lækna- eða heilbrigðisritara í sumarafleysingar á Heilsugæslustöðina á Akureyri.

Lesa meira

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Akureyri - 201702/302 - 9.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir móttökuriturum í sumarafleysingar á Heilsugæslustöðina á Akureyri

Lesa meira

Sjúkraliði, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Siglufjörður - 201702/301 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði óskar eftir sjúkraliða í sumarafleysingar á hjúkrunardeild

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Siglufjörður - 201702/300 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði óskar eftir hjúkrunarfræðingi í sumarafleysingu á hjúkrunardeild

Lesa meira

Starfsmaður við aðhlynningu,sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Siglufjörður - 201702/299 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði óskar eftir starfsmanni í aðhlynningu á hjúkrunardeild

Lesa meira

Sjúkraflutningamaður, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Siglufjörður - 201702/298 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Siglufirði óskar eftir sjúkraflutningamanni í sumarafleysingar

Lesa meira

Sjúkraliði, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/297 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliða til starfa í sumarafleysingar

Lesa meira

Starfsmaður við ræstingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/296 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir starfsmönnum í ræstingar

Lesa meira

Ritari á rannsóknarstofu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/295 - 9.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir að ráða ritara á rannsóknarstofu í sumarafleysingar

Lesa meira

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/294 - 9.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir móttökuritari í sumarafleysingar

Lesa meira

Starfsmaður við aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/293 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir starfsmanni við aðhlynningu

Lesa meira

Hjúkrunarnemi, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/292 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir að ráða hjúkrunarnema til sumarafleysinga

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/291 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir hjúkrunarfræðingi í sumarafleysingar

Lesa meira

Sjúkraliði, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/290 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliða til starfa á heilsugæslu

Lesa meira

Starfsmaður í eldhús, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Sauðárkrókur - 201702/289 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir starfsmanni í eldhús.

Lesa meira

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/288 - 9.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík óskar eftir móttökuritara í sumarafleysingar

Lesa meira

Starfsmaður við ræstingar - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/287 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Þórshöfn óskar eftir starfsmanni í ræstingar

Lesa meira

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Þórshöfn - 201702/286 - 9.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir móttökuritara í sumarafleysingar á Heilsugæslustöðina á Þórshöfn

Lesa meira

Sjúkraliði, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Mývatn - 201702/285 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Mývatni óskar eftir sjúkraliða/starfsmanni í sumarafleysingar

Lesa meira

Starfsmaður í ræstingu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/284 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík óskar eftir starfsmanni í ræstingu og býtibúr

Lesa meira

Lífeindafræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/283 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Húsavík óskar eftir lífeindafræðingi í sumarafleysingar

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/282 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á sjúkrasvið, hjúkrunarsvið og Hvamm.

Lesa meira

Sjúkraliði, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/281 - 9.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík óskar eftir sjúkraliða í sumarafleysingar

Lesa meira

Starfsmaður í félagsstarf, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/280 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík óskar eftir starfsmanni í dagþjálfun/félagsstarf

Lesa meira

Starfsmaður í aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Húsavík - 201702/279 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Húsavík óskar eftir starfsmanni í aðhlynningu á sjúkra- og hjúkrunardeildum

Lesa meira

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201702/277 - 9.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Bkönduósi óskar eftir móttökuritara í sumarafleysingar

Lesa meira

Starfsmaður í þvottahús, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201702/276 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi óskar eftir starfsmanni í þvottahús

Lesa meira

Starfsmaður við ræstingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201702/275 - 9.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi óskar eftir starfsmanni í ræstingar

Lesa meira

Starfsmaður í aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201702/274 - 8.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi óskar eftir starfsmanni í aðhlynningu.

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201702/273 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi óskar eftir hjúkurnarfræðingi í sumarafleysingar

Lesa meira

Sjúkraliði, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201702/272 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi óskað er eftir sjúkraliða í sumarafleysingar

Lesa meira

Starfsmaður í eldhús, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Blönduós - 201702/271 - 8.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi óskar eftir starfsmanni í eldhús

Lesa meira

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Dalvík - 201702/270 - 8.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík óskar eftir móttökuritara í sumarafleysingu

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Norðurlands, heilsugæslan - Dalvík - 201702/269 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Dalvík óskar eftir hjúkrunarfræðingi í sumarafleysingar á heilsugæslustöð

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Hjúkrunarheimilið Eyri - Ísafjörður - 201702/268 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

HVEST á Ísafirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga á Hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, hand- og lyflækningadeild - Ísafjörður - 201702/267 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

HVEST á Ísafirði óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á hand- og lyflækningadeild

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Patreksfjörður - 201702/266 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

HVEST á Patreksfirði óskar að ráða hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga á legudeild og á heilsugæslustöð

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Patreksfjörður - 201702/265 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

HVEST á Patreksfirði óskar að ráða 2 hjúkrunarfræðinga á legudeild og á heilsugæslustöð

Lesa meira

Sérfræðingur - Rannsóknamiðstöð Íslands - Reykjavík - 201702/264 - 8.2.2017 Sérfræðistörf

Sérfræðingur óskast í fullt starf hjá Rannís

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201702/263 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskum eftir því að ráða hjúkrunarfræðinga og/eða hjúkrunarfræðinema í afleysingarstörf í sumar

Lesa meira

Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201702/262 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskum eftir því að ráða sjúkraliða og/eða sjúkraliðanema í afleysingarstörf í sumar

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, heilsugæsla - Akranes - 201702/261 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Óskum eftir hjúkrunarfræðingi til að taka að sér fjölbreytt starf á heilsugæslustöð HVE á Akranesi 

Lesa meira

Sérfræðingur við eftirlit með fiskeldi ofl. - Matvælastofnun - Vestfirðir - 201702/260 - 8.2.2017 Sérfræðistörf

Matvælastofnun leitar að einstaklingi í starf sérfræðings í opinbert eftirlit með fiskeldi og sjávarafurðum á Vestfjörðum

Lesa meira

Eftirlitsdýralæknar - Matvælastofnun - Akureyri - 201702/259 - 8.2.2017 Sérfræðistörf

Tvær stöður eftirlitsdýralækna við umdæmisskrifstofu Matvælastofnunar á Akureyri eru lausar til umsóknar

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, Kleppur - Reykjavík - 201702/258 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við sækjumst eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á Landspítala við Klepp á næturvaktir

Lesa meira

Yfirljósmóðir - Landspítali, fæðingarvakt - Reykjavík - 201702/257 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við leitum eftir metnaðarfullum leiðtoga til að sinna starfi yfirljósmóður fæðingarvaktar Landspítala

Lesa meira

Hjúkrunardeildarstjóri - Landspítali, barnadeild og dagdeild barna - Reykjavík - 201702/256 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við leitum eftir metnaðarfullum leiðtoga til að sinna starfi deildarstjóra barnadeildar og dagdeildar á Barnaspítala Hringsins, Landspítala

Lesa meira

Yfirlæknir fæðingaþjónustu - Landspítali, kvenna- og barnasvið - Reykjavík - 201702/255 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Starf yfirlæknis fæðingarþjónustu á Landspítala er laust til umsóknar

Lesa meira

Sérfræðilæknir - Landspítali, smitsjúkdómalækningar - Reykjavík - 201702/254 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laust er til umsóknar fullt starf sérfræðilæknis í smitsjúkdómalækningum á Landspítala

Lesa meira

Sjúkraþjálfarar/afleysingastörf - Landspítali, sjúkraþjálfun - Reykjavík - 201702/253 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Við óskum eftir sjúkraþjálfunum í afleysingastörf við sjúkraþjálfun Landspítala í allt að eitt ár

Lesa meira

Aðstoðarlæknar/afleysingastörf læknanema - Landspítali, geðsvið, sumarstörf 2017 - Reykjavík - 201702/252 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laus eru til umsóknar afleysingastörf læknanema á geðsviði Landspítala sumarið 2017

Lesa meira

Námsstöður deildarlækna - Landspítali/Sjúkrahúsið á Akureyri, lyflækningar - Reykjavík/Akureyri - 201702/251 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Námsstöður deildarlækna í lyflækningum á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri

Lesa meira

Læknanemar, sumarstörf 2017 - Landspítali, röntgendeild - Reykjavík - 201702/250 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Nú óskum við eftir umsóknum um afleysingarstörf læknanema á röntgendeild Landspítala fyrir sumarið 2017

Lesa meira

Hjúkrunarnemar á 2. og 3. ári - Landspítali, Vífilstaðir, sumarstarf - Garðabær - 201702/249 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali óskar eftir öflugum hjúkrunarnemum á 2. og 3. ári í sumarstarf á Vífilsstöðum

Lesa meira

Heilbrigðisritari/skrifstofumaður - Landspítali, kvenna- og barnasvið - Reykjavík - 201702/248 - 8.2.2017 Skrifstofustörf

Landspítali leitar eftir læknaritara/ skrifstofumanni til fjölbreyttra og sérhæfðra skrifstofustarfa á kvenna- og barnasviði

Lesa meira

Heilbrigðisritari/skrifstofumaður - Landspítali, skurðstofur - Reykjavík - 201702/247 - 8.2.2017 Skrifstofustörf

Við óskum eftir jákvæðum og drífandi heilbrigðisritara/ skrifstofumanni til starfa á skurðstofur Landspítala við Hringbraut

Lesa meira

Læknanemar, sumarstörf 2017 - Landspítali, lyflækningadeildir - Reykjavík - 201702/246 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laus eru til umsóknar störf læknanema á lyflækningadeildum Landspítala sumarið 2017

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, útskriftarteymi - Reykjavík - 201702/245 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfræðings í útskriftarteymi flæðisdeildar Landspítala

Lesa meira

Lífeindafræðingur - Landspítali, hjartarannsóknarstofa - Reykjavík - 201702/244 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali óskar eftir að  ráða lífeindafræðing til starfa á hjartarannsóknarstofu Landspítala við Hringbraut

Lesa meira

Sjúkraþjálfari - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201702/243 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara á endurhæfingardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað

Lesa meira

Sjúkraliði - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201702/242 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sem fyrst sjúkraliða í fast starf á hjúkrunardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201702/241 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sem fyrst hjúkrunarfræðing í fast starf á hjúkrunardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands

Lesa meira

Aðstoðarfólk í aðhlynningu - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201702/240 - 8.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sem fyrst aðstoðarfólk í aðhlynningu á sjúkradeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands

Lesa meira

Starfsmenn í þjónustudeid, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201702/239 - 8.2.2017 Önnur störf

HSA óskar eftir að ráða starfsmenn í þjónustudeild HSA á Egilsstöðum

Lesa meira

Starfsmaður í þvottahús, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/238 - 8.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða starfsmann í þvottahús í sumarafleysingu á hjúkrunarheimilinu á Seyðisfirði

Lesa meira

Starfsfólk í ræstingu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/237 - 8.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða starfsfólk í ræstingu í sumarafleysingu á hjúkrunarheimilinu á Seyðisfirði

Lesa meira

Sjúkraliði heimahjúkrun, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/236 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands ,heilsugæslan á Seyðisfirði, óskar eftir að ráða sjúkraliða í sumarafleysingu í heimahjúkrun

Lesa meira

Sjúkraliðar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201702/235 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sjúkraliða í sumarafleysingu á hjúkrunardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands

Lesa meira

Sjúkraliðar, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/234 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sjúkraliða í sumarafleysingu á hjúkrunarheimilinu á Seyðisfirði

Lesa meira

Móttökuritari, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/233 - 8.2.2017 Skrifstofustörf

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða móttökuritara í sumarafleysingu á heilsugæsluna á Seyðisfirði

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/232 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingu við heilsugæslustöðina á Seyðisfirði

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201702/231 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingu á hjúkrunardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/230 - 8.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga í sumarafleysingu á hjúkrunarheimilinu á Seyðisfirði.

Lesa meira

Aðstoðarfólk í býtibúr, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/229 - 8.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða aðstoðarfólk í býtibúr í sumarafleysingu á hjúkrunarheimilinu á Seyðisfirði

Lesa meira

Aðstoðarfólk í aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201702/228 - 8.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða aðstoðarfólk í aðhlynningu í sumarafleysingu á hjúkrunarheimilinu á Seyðisfirði

Lesa meira

Aðstoðarfólk í aðhlynningu, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstað - 201702/227 - 8.2.2017 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða aðstoðarfólk í aðhlynningu í sumarafleysingu á hjúkrunardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands

Lesa meira

Landamæravörður - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - Reykjanesbær - 201702/226 - 7.2.2017 Sérfræðistörf

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum óskar eftir starfsfólki í störf landamæravarða til sumarafleysinga í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Lesa meira

Lögreglumenn - Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - Reykjanesbær - 201702/225 - 7.2.2017 Sérfræðistörf

Við embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru lausar til umsóknar stöður lögreglumanna við sumarafleysingar með starfsstöð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.

Lesa meira

Eftirlitsmaður við véla- og tækjaeftirlit - Vinnueftirlitið - Akranes - 201702/224 - 3.2.2017 Tæknistörf

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða eftirlitsmann til starfa við véla- og tækjaeftirlit á Vesturlandi með aðsetur á Akranesi

Lesa meira

Sumarafleysing fangavarða - Fangelsismálastofnun - Hólmsheiði - 201702/223 - 3.2.2017 Önnur störf

Fangelsismálastofnun auglýsir eftir starfsfólki til þess að leysa af fangaverði í Fangelsinu Hólmsheiði vegna sumarorlofa

Lesa meira

Starfsmaður í tölvuþjónustu - Íslenskar orkurannsóknir - Reykjavík - 201702/221 - 3.2.2017 Tæknistörf

Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR, leita að áhugasömum einstaklingi til að sinna tölvuþjónustu við starfsfólk ÍSOR

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Reykjanesbær - 201702/220 - 3.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa við skólaheilsugæslu

Lesa meira

Sérfræðingur - Hafrannsóknastofnun, Selasetur Íslands - Hvammstangi - 201702/219 - 3.2.2017 Sérfræðistörf

Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing á sviði selarannsókna með starfsstöð á Selasetri Íslands

Lesa meira

Sérnámsstaða í heimilislækningum - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Hveragerði - 201702/218 - 3.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir lausa til umsóknar sérnámsstöðu í heimilislækningum við heilsugæsluna í Hveragerði.

Lesa meira

Sjúkraflutningamaður - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Rangárþing - 201702/217 - 3.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraflutningamaður óskast til starfa á Heilbrigðisstofnun Suðurlands nánar tiltekið í Rangárþing

Lesa meira

Sérnámsstaða í heimilislækningum - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfoss - 201702/216 - 3.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir lausa til umsóknar sérnámsstöðu í heimilislækningum við starfsstöð á Selfossi

Lesa meira

Ljósmóðir - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfoss - 201702/215 - 3.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Ljósmóðir óskast til starfa á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi

Lesa meira

Doktorsnemi - Háskóli Íslands, Sagnfræði- og heimspekideild - Reykjavík - 201702/211 - 2.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Auglýst er eftir doktorsnema við Sagnfræði- og heimspekideild til að vinna að rannsóknarverkefninu Undirstöður landbúnaðarsamfélagsins: fjölskyldan og heimilisbúskapur á Íslandi í upphafi 18. aldar

Lesa meira

Sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun - Heilbrigðisstofnun Norðurlands - Norðurland - 201702/206 - 2.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Lausar eru til umsóknar tvær sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun við Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Lesa meira

Lektor í stjórnmálafræði - Háskóli Íslands, félagsvísindasvið - Reykjavík - 201702/191 - 1.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands auglýsir laust til umsóknar fullt starf lektors í samanburðarstjórnmálum með áherslu á megindlega aðferðafræði

Lesa meira

Lektor í matvælafræði - Háskóli Íslands, heilbrigðisvísindasvið - Reykjavík - 201702/190 - 1.2.2017 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar 100% starf lektors í  matvælafræði við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar - Landspítali, Landakot - sumarstarf - Reykjavík - 201702/186 - 1.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Sumarstarf á Landakoti. Landspítali óskar eftir hjúkrunarfræðingum og hjúkrunarnemum sem hafa áhuga á að kynnast hjúkrun aldraðra

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar - Landspítali, taugalækningadeild - Reykjavík - 201702/184 - 1.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali sækist eftir hjúkrunarfræðingum til starfa á taugalækningadeild í Fossvogi

Lesa meira

Deildarlæknir/heimilislæknir - Landspítali, krabbameinslækningar - Reykjavík - 201702/183 - 1.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Á dag- og göngudeild krabbameinslækninga á lyflækningasviði Landspítala er laust starf deildarlæknis eða heimilislæknis

Lesa meira

Aðstoðardeildarstjóri - Landspítali, taugalækningadeild - Reykjavík - 201702/181 - 1.2.2017 Heilbrigðisþjónusta

Aðstoðardeildarstjóri óskast á taugalækningadeild Landspítala

Lesa meira

Embætti prests í Fella- og Hólaprestakalli - Biskupsembættið - Reykjavík - 201701/169 - 31.1.2017 Sérfræðistörf

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Fella- og Hólaprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, krabbameinslækningadeild - Reykjavík - 201701/166 - 31.1.2017 Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur óskast á krabbameinslækningadeild Landspítala

Lesa meira

Doktorsnemi - Háskóli Íslands, Lífvísindasetur - Reykjavík - 201701/141 - 26.1.2017 Kennsla og rannsóknir

Auglýst er eftir doktorsnema til rannsókna á sameindaferlum og stjórnun umritunar í stofnfrumum úr fósturvísum músa við Lífvísindasetur Háskóla Íslands

Lesa meira

Sjúkraflutningamenn, sumarafleysing - Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Selfoss - 201701/140 - 26.1.2017 Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraflutningamenn óskast til starfa í sumarafleysingar á heilbriðgisstofnun Suðurlands - Selfossi

Lesa meira

Doktorsnemi - Háskóli Íslands, sálfræðideild - Reykjavík - 201701/133 - 25.1.2017 Kennsla og rannsóknir

Staða doktorsnema í rannsóknum á þunglyndi er laus til umsóknar við Sálfræðideild Háskóla Íslands

Lesa meira

Sérfræðilæknar - Landspítali, öldrunarlækningar - Reykjavík - 201701/121 - 24.1.2017 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali óskar eftir að ráða tvo sérfræðilækna með sérhæfingu í öldrunarlækningum

Lesa meira

Sjúkraliðar/hjúkrunarnemar/almennir starfsmenn - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, sumarafleysingar - Stykkishólmur 201701/106 - 19.1.2017 Heilbrigðisþjónusta

Óskum eftir sjúkraliðum, hjúkrunarnemum og almennum starfsmönnum til sumarafleysinga á sjúkradeild HVE í Stykkishólmi

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Norðurlands, heilsugæslan - Akureyri - 201612/1609 - 15.12.2016 Heilbrigðisþjónusta

Heilsugæslan á Akureyri auglýsir 70% stöðu hjúkrunarfræðings í vaktavinnu

Lesa meira

Doktorsnemi í efnaskiptarannsóknum - Háskóli Íslands, Kerfislíffræðisetur - Reykjavík - 201612/1549 - 1.12.2016 Kennsla og rannsóknir

Kerfislíffræðisetur Háskóla Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu doktorsnema í efnaskiptarannsóknum

Lesa meira