Yfirlit yfir öll laus störf á Starfatorgi

Sérfræðingur - Seðlabanki Íslands, rekstrar- og skrifstofuþjónusta - Reykjavík - 201610/1387 - 27.10.2016 Skrifstofustörf

Seðlabanki Íslands óskar eftir að ráða sérfræðing í rekstrar- og skrifstofuþjónustu.

Lesa meira

Starf í matar- og veitingaþjónustu - Seðlabanki Íslands - Reykjavík - 201610/1386 - 27.10.2016 Önnur störf

Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi í almennt starf í matar- og veitingaþjónustu

Lesa meira

Almennur læknir - Heilsugæslan Garðabæ - Garðabær - 201610/1385 - 27.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Laust er til umsóknar 100% starf almenns læknis við Heilsugæsluna Garðabæ

Lesa meira

Hjúkrunardeildarstjóri - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, hjúkrunar- og sjúkradeild - Hvammstangi - 201610/1384 - 27.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Laus er til umsóknar staða hjúkrunardeildarstjóra á 20 rúma hjúkrunar- og sjúkradeild HVE á Hvammstanga

Lesa meira

Framhaldsskólakennari, saga - Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - Mosfellsbær - 201610/1383 - 27.10.2016 Kennsla og rannsóknir

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ óskar eftir að ráða sögukennara í 80-100% stöðuhlutfall.

Lesa meira

Stuðningsfulltrúi á sérnámsbraut - Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - Mosfellsbær - 201610/1382 - 27.10.2016 Önnur störf

Laus er til umsóknar 50-60% staða stuðningsfulltrúa við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ

Lesa meira

Framhaldsskólakennari, enska - Menntaskólinn á Ísafirði - Ísafjörður - 201610/1380 - 26.10.2016 Kennsla og rannsóknir

Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir eftir framhaldsskólakennara í ensku.

Lesa meira

Vélamaður - Vegagerðin, Fellabær - Egilsstaðir - 201610/1376 - 25.10.2016 Tæknistörf

Starf vélamanns hjá þjónustustöðinni í Fellabæ er laust til umsóknar hjá Vegagerðinni.

Lesa meira

Innheimtustjóri og svæðisfulltrúi - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Hvammstangi - 201610/1372 - 24.10.2016 Sérfræðistörf

Starf innheimtustjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands er laust til umsóknar, jafnframt mun viðkomandi sinna starfi svæðisfulltrúa HVE á Hvammstanga og vera tengiliður framkvæmdastjórnar HVE.

Lesa meira

Sérnámsstöður í heimilislækningum - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Egilsstaðir - 201610/1371 - 24.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) auglýsir 2 sérnámsstöður í heimilislækningum lausar til umsóknar.

Lesa meira

Sviðsstjóri almenns eftirlits - Vinnueftirlitið - Reykjavík - 201610/1370 - 21.10.2016 Sérfræðistörf

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða sviðsstjóra almenns eftirlits.

Lesa meira

Verkefnastjóri á Þjónustusviði - Ríkiskaup - Reykjavík - 201610/1369 - 21.10.2016 Sérfræðistörf

Ríkiskaup óska eftir að ráða verkefnastjóra í fullt starf á Þjónustusvið.

Lesa meira

Verkefnisstjóri á sviðið samfélagsverkefna - Háskóli Íslands - Reykjavík - 201610/1368 - 20.10.2016 Sérfræðistörf

Verkefnisstjóri á sviði samfélagsverkefna kemur einkum að þeim miðlægu vísindamiðlunarverkefnum Háskóla Íslands er varða ungt fólk og fjölskyldur og ber ábyrgð á afmörkuðum þáttum þeirra.

Lesa meira

Héraðsprestur í Austurlandsprófastsdæmi - Biskup Íslands - Austurland - 201610/1367 - 20.10.2016 Sérfræðistörf

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti héraðsprests í Austurlandsprófastsdæmi.

Lesa meira

Dósent í tölvuverkfræði - Háskóli Íslands, Rafmagns- og tölvuverkfræðideild - Reykjavík - 201610/1366 - 20.10.2016 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar fullt starf dósents í tölvuverkfræði við Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands.

Lesa meira

Verkefnastjóri - Háskóli Íslands, Þjónustuborð - Reykjavík - 201610/1365 - 20.10.2016 Skrifstofustörf

Þjónustuborðið Háskólatorgi óskar eftir að ráða verkefnastjóra í 50% starf þar sem vinnutíminn er frá kl. 11 til 15.

Lesa meira

Yfirlæknir - Landspítali, móttökugeðdeild 33C - Reykjavík - 201610/1364 - 20.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Starf yfirlæknis á móttökugeðdeild 33C við Landspítala er laust til umsóknar.

Lesa meira

Deildarstjóri á hagdeild - Landspítali, fjármálasvið - Reykjavík - 201610/1363 - 20.10.2016 Sérfræðistörf

Starf deildarstjóra á hagdeild á fjármálasviði Landspítala er laust til umsóknar.

Lesa meira

Lektor í safnafræði - Háskóli Íslands, Félagsvísindasvið - Reykjavík - 201610/1362 - 20.10.2016 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í safnafræði við Félags- og mannvísindadeild Háskóla Íslands.

Lesa meira

Verkefnisstjóri - Háskóli Íslands, Hagfræðistofnun - Reykjavík - 201610/1361 - 20.10.2016 Sérfræðistörf

Laust er til umsóknar fullt starf verkefnisstjóra við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands.

Lesa meira

Mannauðsstjóri - Vinnueftirlitið - Reykjavík - 201610/1360 - 20.10.2016 Sérfræðistörf

Vinnueftirlitið óskar eftir að ráða mannauðsstjóra

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Austurland - 201610/1359 - 19.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing á  heilsugæslu HSA sem sinnir Djúpavogi, Breiðdalsvík og Stöðvarfirði, ásamt nærsveitum - frestur famlengdur.

Lesa meira

Sjúkraliðar/nemar - Heilbrigðisstofnun Norðurlands, heilsugæslan - Akureyri - 201610/1358 - 19.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Heilsugæslan á Akureyri óskar eftir sjúkraliðum/sjúkraliðanemum í heimahjúkrun.

Lesa meira

Iðjuþjálfar / afleysingarstörf - Landspítali, iðjuþjálfun - Reykjavík - 201610/1357 - 19.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Við óskum eftir 3 iðjuþjálfum í afleysingarstörf við iðjuþjálfun á Landspítala

Lesa meira

Alþjóðaritari - Alþingi - Reykjavík - 201610/1356 - 19.10.2016 Sérfræðistörf

Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir sérfræðingi í alþjóðamálum í stöðu alþjóðaritara

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, brjóstateymi - Reykjavík - 201610/1355 - 19.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Laust er til umsóknar dagvinnustarf hjúkrunarfræðings í brjóstateymi Landspítala

Lesa meira

Fjármálastjóri - Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum - Reykjavík - 201610/1354 - 19.10.2016 Sérfræðistörf

Laust er til umsóknar starf fjármálastjóra við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar - Landspítali, krabbameinslækningadeild - Reykjavík - 201610/1352 - 18.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali sækist eftir reyndum hjúkrunarfræðingum til starfa á krabbameinslækningadeild 11E.

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingar - Sólvangur hjúkrunarheimili - Hafnarfjörður - 201610/1351 - 18.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarheimilið Sólvangur óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa

Lesa meira

Verkefnastjóri - Landspítali, innkaupadeild - Reykjavík - 201610/1350 - 18.10.2016 Sérfræðistörf

Starf verkefnastjóra á innkaupadeild er laust til umsóknar

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Landspítali, móttökugeðdeild - Reykjavík - 201610/1349 - 18.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali vill ráða öflugan hjúkrunarfræðing til starfa á móttökugeðdeild 32A

Lesa meira

Lögfræðingur - Ríkislögreglustjóri - Reykjavík - 201610/1348 - 18.10.2016 Sérfræðistörf

Embætti ríkislögreglustjóra auglýsir eftir lögfræðingi til starfa.

Lesa meira

Vélamaður í brúarvinnuflokki - Vegagerðin - Vík - 201610/1347 - 18.10.2016 Tæknistörf

Starf vélamanns í brúavinnuflokki Vegagerðarinnar í Vík er laust til umsóknar

Lesa meira

Aðstoðardeildarstjóri - Landspítali, speglunardeild - Reykjavík - 201610/1346 - 14.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Laust er til umsóknar starf aðstoðardeildarstjóra á speglunardeild Landspítala

Lesa meira

Sálfræðingur í heilsugæslu - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Austurland - 201610/1345 - 14.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa hjá stofnuninni

Lesa meira

Sálfræðingur - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Austurland - 201610/1344 - 14.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða sálfræðing til starfa hjá stofnuninni

Lesa meira

Læknir - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Djúpivogur - 201610/1343 - 13.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Lækni vantar í heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Austurlands

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Austurland - 201610/1342 - 13.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing á  heilsugæslu HSA sem sinnir Djúpavogi, Breiðdalsvík og Stöðvarfirði, ásamt nærsveitum

Lesa meira

Sjúkraþjálfari - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201610/1341 - 13.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara á endurhæfingardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands/FSN

Lesa meira

Yfirlæknir - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, lyflækningadeild - Akranes - 201610/1340 - 13.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Akranesi, er laus til umsóknar

Lesa meira

Verslunarstjóri - Vínbúðin - Húsavík - 201610/1339 - 13.10.2016 Önnur störf

Vínbúðirnar óska eftir að ráða verslunarstjóra í Vínbúðina Húsavík.

Lesa meira

Stærðfræðikennari - Menntaskólinn á Akureyri - Akureyri - 201610/1338 - 13.10.2016 Kennsla og rannsóknir

Menntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir kennara í stærðfræði.

Lesa meira

Fjármálastjóri - Menntaskólinn við Hamrahlíð - Reykjavík - 201610/1337 - 13.10.2016 Sérfræðistörf

Starf fjármálastjóra Menntaskólans við Hamrahlíð er laust til umsóknar

Lesa meira

Fulltrúi við birgðir og endurnýtingu hjálpartækja - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201610/1336 - 13.10.2016 Önnur störf

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða fulltrúa í fullt starf í deild birgðahalds og dreifingar í Þjónustu- og hjálpartækjamiðstöð stofnunarinnar

Lesa meira

Sérfræðingur - Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið - Reykjavík - 201610/1335 - 13.10.2016 Sérfræðistörf

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir starf sérfræðings á skrifstofu matvæla, landbúnaðar og byggðamála laust til umsóknar

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Miðbæ - Reykjavík - 201610/1334 - 13.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæsluna Miðbæ

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Sólvangi - Hafnarfjörður - 201610/1333 - 13.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Heilsugæsluna Sólvangi

Lesa meira

Hugbúnaðarsérfræðingur - Fiskistofa - Hafnarfjörður - 201610/1332 - 13.10.2016 Sérfræðistörf

Fiskistofa óskar eftir að ráða hugbúnaðarsérfræðing til starfa á upplýsingatæknisviði

Lesa meira

Sjúkraþjálfari á tryggingasviði - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201610/1331 - 13.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Sjúkratryggingar Íslands auglýsa laust til umsóknar fullt starf í Deild heilsugæslu og þjálfunar á Tryggingasviði.

Lesa meira

Tæknimaður - Sjúkratryggingar Íslands - Reykjavík - 201610/1330 - 13.10.2016 Tæknistörf

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða tæknimann í deild birgðahalds hjálpartækja og dreifingar í Þjónustu- og hjálpartækjamiðstöð

Lesa meira

Þjónustustjóri - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Neskaupstaður - 201610/1329 - 13.10.2016 Önnur störf

Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða þjónustustjóra við Umdæmissjúkrahús Austurlands/FSN í Neskaupstað

Lesa meira

Sérfræðilæknir í handaskurðlækningum - Landspítali, bæklunarskurðlækningar - Reykjavík - 201610/1328 - 12.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Á Landspítala er laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í handaskurðlækningum

Lesa meira

Sjúkraliðar - Landspítali, bráðaöldrunardeild - Reykjavík - 201610/1327 - 12.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Sjúkraliðar óskast á bráðaöldrunarlækningadeild B-4 á Landspítala

Lesa meira

Tæknimaður jáeindaskanna og línuhraðals - Landspítali, heilbrigðis- og upplýsingatæknideild - Reykjavík - 201610/1326 - 12.10.2016 Tæknistörf

Með tilkomu jáeindaskanna og nýs línuhraðals á Landspítala óskum við eftir tæknimanni á heilbrigðistæknieiningu HUT

Lesa meira

Tæknimaður - Landspítali, heilbrigðis- og upplýsingatæknideild - Reykjavík - 201610/1325 - 12.10.2016 Tæknistörf

Heilbrigðis- og upplýsingatæknideild Landspítala óskar eftir tæknimanni.

Lesa meira

Fagsviðsstjóri, matvæli - Matvælastofnun - Selfoss - 201610/1324 - 12.10.2016 Sérfræðistörf

Matvælastofnun óskar að ráða í starf fagsviðsstjóra sem hefur umsjón með málflokkunum erfðabreytt matvæli, nýfæði og örverur í matvælum

Lesa meira

Yfirlæknir - Landspítali, háls-, nef- og eyrnadeild - Reykjavík - 201610/1323 - 12.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Starf yfirlæknis háls-, nef- og eyrnalækninga á skurðlækningasviði Landspítala er laust til umsóknar

Lesa meira

Embætti prests í Bjarnanessprestakalli - Biskup Íslands - Suðurland - 201610/1322 - 12.10.2016 Sérfræðistörf

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Bjarnanessprestakalli, Suðurprófastsdæmi

Lesa meira

Sérfræðingur í hafeðlisfræði - Hafrannsóknastofnun - Reykjavík 201610/1321 - 12.10.2016 Sérfræðistörf

Hafrannsóknastofnun óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing til starfa á sviði hafeðlisfræði

Lesa meira

Skurðhjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands - Akranes - 201610/1320 - 12.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Óskum eftir skurðhjúkrunarfræðingi til afleysinga í eitt ár frá 1. janúar 2017 á skurðdeild HVE Akranesi

Lesa meira

Veiðieftirlitsmenn - Fiskistofa - Akureyri - 201610/1319 - 11.10.2016 Tæknistörf

Fiskistofa óskar eftir að ráða metnaðarfulla og jákvæða starfsmenn í tvö 100% störf á veiðieftirlitssviði

Lesa meira

Aðstoðarmaður í umönnun - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201610/1318 - 11.10.2016 Önnur störf

HSA óskar eftir að ráða sem fyrst aðstoðarmann í umönnun á hjúkrunardeild HSA Seyðisfirði

Lesa meira

Aðstoðarmaður í býtibúr - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201610/1317 - 11.10.2016 Önnur störf

HSA óskar eftir að ráða sem fyrst aðstoðarmann í afleysingu í býtibúr á hjúkrunardeild HSA á Seyðisfirði

Lesa meira

Sjúkraliði - Heilbrigðisstofnun Austurlands - Seyðisfjörður - 201610/1316 - 11.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

HSA óskar eftir að ráða sem fyrst sjúkraliða á hjúkrunardeild HSA Seyðisfirði

Lesa meira

Lögreglumaður - Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra - Akureyri - 201610/1315 - 10.10.2016 Sérfræðistörf

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra auglýsir lausa til umsóknar 20% stöðu lögreglumanns með starfsstöð á Akureyri

Lesa meira

Kennari í eðlisfræði/jarðfræði - Menntaskólinn á Akureyri - Akureyri - 201610/1314 - 10.10.2016 Kennsla og rannsóknir

Menntaskólinn á Akureyri auglýsir eftir kennara í eðlisfræði/jarðfræði í fullt starf.

Lesa meira

Lektor í fötlunarfræði - Háskóli Íslands, félagsvísindasvið - Reykjavík - 201610/1311 - 7.10.2016 Kennsla og rannsóknir

Við námsbraut í fötlunarfræði við Félags- og mannvísindadeild  á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands, er laust til umsóknar 100% starf  lektors í fötlunarfræði

Lesa meira

Framhaldsskólakennarar, íþróttir og danska - Menntaskólinn á Ísafirði - Reykjavík - 201610/1309 - 6.10.2016 Kennsla og rannsóknir

Við Menntaskólann á Ísafirði eru kennarastöður í íþróttum og dönsku lausartil umsóknar

Lesa meira

Yfirljósmóðir - Landspítali, meðgöngu- og sængurlegudeild - Reykjavík - 201610/1301 - 6.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Við leitum eftir drífandi leiðtoga til að sinna starfi yfirljósmóður meðgöngu- og sængurlegudeildar Landspítala

Lesa meira

Námsstöður deildarlækna í lyflækningum - Landspítali, lyflækningar - Reykjavík - 201610/1297 - 5.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í lyflækningum við Landspítala

Lesa meira

Framkvæmdastjóri lækninga - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201610/1295 - 5.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Staða framkvæmdastjóra lækninga við Sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar

Lesa meira

Framkvæmdastjóri hjúkrunar - Sjúkrahúsið á Akureyri - Akureyri - 201610/1294 - 5.10.2016 Heilbrigðisþjónusta

Staða framkvæmdastjóra hjúkrunar við Sjúkrahúsið á Akureyri er laus til umsóknar

Lesa meira

Lektor í klínískri barnasálfræði - Háskóli Íslands, Sálfræðideild - Reykjavík - 201609/1285 - 29.9.2016 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar 100% starf lektors í klínískri barnasálfræði við Sálfræðideild Háskóla Íslands.

Lesa meira

Doktorsnemi í jarðfræði - Háskóli Íslands, Jarðvísindastofnun - Reykjavík - 201609/1284 - 29.9.2016 Kennsla og rannsóknir

Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands auglýsir laust til umsóknar fullt starf doktorsnema við verkefnið: Nihewan setlagadældin í Kína: setmyndun og mannættarsaga

Lesa meira

Starfsnám í hjúkrunar og ljósmóðurfræði - Landspítali - Reykjavík - 201609/1275 - 29.9.2016 Heilbrigðisþjónusta

Landspítali auglýsir eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum og ljósmæðrum í launað starfsnám til sérfræðiviðurkenningar.

Lesa meira

Aðjunkt í latínu og forn grísku - Háskóli Íslands, hugvísindasvið - Reykjavík - 201609/1273 - 28.9.2016 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar 100% starf aðjunkts í latínu og forngrísku við Deild erlendra tungumála, bókmennta og málvísinda á Hugvísindasviði Háskóla Íslands

Lesa meira

Doktorsnemi á sviði menntunarfræða ungra barna - Háskóli Íslands, menntavísindasvið - Reykjavík - 201609/1265 - 28.9.2016 Kennsla og rannsóknir

Laus er til umsóknar 100% launuð staða doktorsnema á sviði menntunarfræða ungra barna

Lesa meira

Yfirlæknir meltingarlækninga - Landspítali, lyflækningasvið - Reykjavík - 201609/1254 - 22.9.2016 Heilbrigðisþjónusta

Starf yfirlæknis meltingarlækninga á lyflækningasviði Landspítala er laust til umsóknar

Lesa meira

Yfirlæknir gigtlækninga - Landspítali, lyflækningasvið - Reykjavík - 201609/1215 - 12.9.2016 Heilbrigðisþjónusta

Starf yfirlæknis gigtlækninga á lyflækningasviði Landspítala er laust til umsóknar

Lesa meira

Lektor í umhverfisverkfræði - Háskóli Íslands - Reykjavík - 201608/1169 - 1.9.2016 Kennsla og rannsóknir

Laust er til umsóknar fullt starf lektors í umhverfisverkfræði við Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Háskóla Íslands

Lesa meira

Hjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vestfjarða - Ísafjörður - 201607/999 - 25.7.2016 Heilbrigðisþjónusta

HVEST óskar að ráða hjúkrunarfræðing á Heimahjúkrunardeild á Ísafirði. 

Lesa meira

Starfsmaður í verslun - Fangelsið á Litla Hrauni - Eyrarbakki - 201607/984 - 18.7.2016 Önnur störf

Fangelsið á Litla Hrauni leitar að starfsmanni í verslun.

Lesa meira